News
Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma verður hvergi sjáanlegur þegar París Saint-Germian mætir Tottenham Hotspur í Ofurbikar ...
Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður Gautaborgar í efstu deild sænska fótboltans, skoraði sitt sjötta mark á tímabilinu í 1-0 sigri ...
Blaðamannafélag Íslands fordæmir dráp Ísraelshers á blaðamönnum á Gasaströndinni og sakar Ísraelsmenn um þjóðarmorð. Félagið ...
Íslenska U-19 ára landslið karla í handbolta er í erfiðri stöðu eftir tap gegn Serbíu með minnsta mun í milliriðli ...
Þjóðvarðliðar verða sendir út á götur Washington í Bandaríkjunum og löggæsla í borginni færð undir alríkisstjórn.
Montse Tome mun ekki halda áfram störfum sem landsliðsþjálfari Spánar en samningur hennar rennur út um næstu mánaðamót. Sonia ...
Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Þróttar komu í fyrri hálfleik. Heimakonur ...
Handritaskipti á sýningunni Heimur í orðum í Eddu verða á morgun og ný handrit munu líta dagsins ljós. Næstu þrjá mánuði ...
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt drög að reglugerð um plastvörur, þar sem kveðið er á um ...
Næstu sveitarstjórnarkosningar verða 16. maí á næsta ári og sýnist mér að minnihlutinn í borginni ætli að beina spjótum sínum ...
Eftir áralangar tilraunir til að spila spænskan deildarleik í Bandaríkjunum lítur út fyrir að loksins verði af því í desember ...
A'ja Wilson skoraði 32 stig og tók tuttugu fráköst þegar Las Vegas Aces sigraði Connecticut Sun, 94-86, í WNBA-deildinni í ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results