News
FH mætir botnliði ÍA í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Kaplakrika klukkan 19.15. FH er í tíunda sæti með 19 ...
KR fær Aftureldingu í heimsókn í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum klukkan 19.15. Afturelding er í níunda sæti með 20 stig en KR situr í næstneðsta sæti með ...
Gautaborg sigraði GAIS, 1:0, á útivelli í grannaslag liðanna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Kolbeinn Þórðarson ...
Karlmaður og kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald í norska bænum Halden, rúma hundrað kílómetra sunnan Óslóar, í kjölfar ...
Tilboði Sparra ehf., 29 ára gömlu byggingarfyrirtæki á Suðurnesjum, í verk á öryggissvæðinu í Reykjanesbæ var hafnað þrátt ...
Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta mátti þola tap, 29:28, gegn Serbíu í fyrsta leik sínum í milliriðli 2 á HM í Egyptalandi í dag.
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti útilokar ekki að láta undan kröfum Rússlands um að eftirláta Rússlandi landsvæði sem ...
Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson gæti byrjað fyrsta leik tímabilsins hjá Brentford vegna meiðsla hjá Caoimhin ...
Fyrirtækið Vélfag starfar nú nokkuð eðlilega samkvæmt framkvæmdastjóra þess. Vélfagi hafa verið veittar tímabundnar ...
Elías Már Ólafsson skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild kínverska fótboltans er hann og liðsfélagar hans í Meizhou Hakka ...
Líkur eru á því að umfang tollgæslu myndi aukast verulega hérlendis ef Ísland yrði eitt af aðildarríkjum Evrópusambandsins ...
Líkamsleifar bresks veðurfræðings sem lést í könnunarleiðangri á Suðurheimskautinu árið 1959, hafa fundist í jökli sex ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results