News
Helena Gylfadóttir er deildarstjóri bæði Húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur og má segja að lífið hennar snúist um dýr. Í Íslandi í dag segir Helena okkur af ýmsu er varðar dýr, til að mynd að ...
Stöðutaflan í Bestu deild karla í fótbolta hefur sjaldan verið jafnari og fjögur neðstu lið deildarinnar mætast innbyrðis í kvöld.
Ofurhlauparinn Arnar Pétursson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi um nýliðna helgi. Afrekið segir Arnar að sé toppurinn á ferlinum hingað til.
Fjölmiðlamenn sem voru teknir af lífi í loftárás Ísraelshers á Gasa í gær voru bornir til grafar við fjölmenna athöfn í dag. Samtök blaðamanna og Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt árásina sem beindist ...
Aðalmeðferð í Gufunesmálinu svokallaða fer fram eftir tvær vikur. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í héraðsdómi Suðurlands í morgun. Fimm eru ákærðir fyrir manndráp, frelsissviptingu, rán og fj ...
Aðsókn í vökvagjöf vegna POTS-heilkennis hefur margfaldast á aðeins örfáum árum. Ákvörðun um að hætta að greiða niður þjónustuna byggir á faglegum forsendum að sögn Sjúkratrygginga en hjartalæknir og ...
Tvö kínversk herskip skullu saman af miklum krafti á Suður-Kínahafi í dag. Þá var verið að reyna að nota skipin til að reka skip frá strandgæslu Filippseyja á brott frá Scarboroughrifi. Áhöfn filippse ...
Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður Gautaborgar í efstu deild sænska fótboltans, skoraði sitt sjötta mark á tímabilinu í 1-0 sigri ...
Nýjustu sundlaug landsins má finna í Stapaskóla í Njarðvík. Laugin nýja þykir einkar glæsileg, en skólinn er orðinn að eins konar félagsmiðstöð fyrir íbúa.
Ekki líður dagur án þess að Neytendastofu berist kvartanir vegna bílastæðamála, þrátt fyrir að hafa sektað nokkur fyrirtæki og birt ákvarðanir. Forstjórinn segir landslagið gjörbreytt frá því sem var ...
Þjóðvarðliðar verða sendir út á götur Washington DC í Bandaríkjunum og löggæsla í borginni færð undir alríkisstjórn. Þetta tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi í dag og sagði aðg ...
Um 5000 tilfelli alvarlegrar ókyrrðar í flugferðum eru tilkynnt árlega á heimsvísu og talið er að fjöldinn gæti meira en tvöfaldast á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinga. Flugrekstrarstjóri Icelan ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results