News

Aðsókn í vökvagjöf vegna POTS-heilkennis hefur margfaldast á aðeins örfáum árum. Ákvörðun um að hætta að greiða niður þjónustuna byggir á faglegum forsendum að sögn Sjúkratrygginga Íslands en hjartalæ ...
Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu ...
KR sendi Aftureldingu í fallsæti með endurkomu sigri á Meistaravöllum í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Uppgjörið ...
Um 5000 tilfelli alvarlegrar ókyrrðar í flugferðum eru tilkynnt árlega á heimsvísu og talið er að fjöldinn gæti meira en tvöfaldast á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinga. Flugrekstrarstjóri Icelan ...
Ekki líður dagur án þess að Neytendastofu berist kvartanir vegna bílastæðamála, þrátt fyrir að hafa sektað nokkur fyrirtæki ...
Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan.
Nýir eigendur tóku við rekstri Kaffi Laugalækjar í dag. Fráfarandi eigendur hlakka til nýrra verkefna og segja ...
Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ...
Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma verður hvergi sjáanlegur þegar París Saint-Germian mætir Tottenham Hotspur í Ofurbikar ...
Helena Gylfadóttir er deildarstjóri bæði Húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur og má segja að lífið hennar snúist um dýr. Í Íslandi í dag segir Helena okkur af ýmsu er varðar dýr, til að mynd að ...
Stöðutaflan í Bestu deild karla í fótbolta hefur sjaldan verið jafnari og fjögur neðstu lið deildarinnar mætast innbyrðis í kvöld.
Ofurhlauparinn Arnar Pétursson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi um nýliðna helgi. Afrekið segir Arnar að sé toppurinn á ferlinum hingað til.